Auglýst eftir leiguhúsnæði
Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæði til leigu sem fyrst.
Íbúðarhúsnæðið þarf að vera staðsett í Árborg og vera með a.m.k. tveimur svefnherbergjum.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Heiðu Ösp Kristjánsdóttur deildarstjóra félagsþjónustu, heidaosp@arborg.is eða Önnu Katarzyna Wozniczka verkefnastjóra, anna.katarzyna@arborg.is, sími 480 1900.
Bestu kveðjur