Bólusetning 12-15 ára barna
Boðið verður upp á bólusetningar grunnskólabarna í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 18. ágúst nk.
Boðið verður upp á bólusetningar grunnskólabarna í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 18. ágúst nk. Bólusetningin fer fram í Félagsheimilinu Þingborg. Upplýsingar hafa verið sendar til forráðamanna í gegnum Mentor en einnig er hægt að nálgast upplýsingar vef HSu:
https://www.hsu.is/bolusetningar-grunnskolabarna-hefjast-18-agust/
Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust.
