Fréttasafn

Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs

 Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá kl. 15:00 í dag en það merkir lélegt skyggni og ekkert ferðaveður. Einnig er hætta á foktjóni. Sjá nánar á veður.is. Því er mælst til að foreldrar barna í leikskólum og á frístundaheimilum Árborgar sæki börn sín eigi síðar en kl. 14:30.

Íþróttamannvirki verða þó opin en foreldrum er bent á að fylgjast vel með tilkynningum frá þjálfurum. Frístundaakstur milli Eyrarbakka, Stokkseyrar og Selfoss hættir kl. 15 en reynt verður að halda frístundaakstri innan Selfoss samkvæmt áætlun. 


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

30. júní 2020 : Símtöl og samkomur á vegum fjölskyldusviðs Árborgar

Framhald af verkefni sem félagsmiðstöðin Zelsíuz var með á tímum samkomubanns heldur áfram á komandi vikum. 

Sjá nánar

29. júní 2020 : Ráðning mannauðsráðgjafa

Berglind Harðardóttir hefur verið ráðin mannauðsráðgjafi í mannauðsdeild Sveitarfélagsins Árborgar en hún var valin úr hópi 19 umsækjenda um starfið. 

Sjá nánar

25. júní 2020 : Vinningshafi í nafnasamkeppni

Í dag voru veitt verðlaun fyrir tillögu að nafni á nýja leikskólann í Engjalandi. Átján þátttakendur áttu tillöguna sem varð fyrir valinu, Goðheimar. 

Sjá nánar

24. júní 2020 : Nýr aðstoðarskólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólastjóra við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica