Breyttar akstursleiðir Árborgarstrætó
Frá og með þriðjudeginum 06. desember breytast akstursleiðir Árborgarstrætó.
Helstu breytingar eru tilfærslur á ferðum og að bætt hefur verið stoppum í Tjarnarbyggð.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Frá og með þriðjudeginum 06. desember breytast akstursleiðir Árborgarstrætó.
Helstu breytingar eru tilfærslur á ferðum og að bætt hefur verið stoppum í Tjarnarbyggð.
Dagþjálfunin Vinaminni og dagdvölin Árblik í Árborg hlutu nýverið rausnarlegar gjafir frá þremur fyrirtækjum í sveitarfélaginu; BR flutningum, Árvirkjanum og Kaffi Krús. Markmið gjafanna er að styðja við fjölbreytta og uppbyggilega starfsemi dagdvalanna og skapa notendum þeirra aukna gleði og virkni í daglegu starfi.
Sjá nánarÁ hverjum þriðjudegi hittist hópur fólks á bókasafninu á Selfossi og æfir sig í að tala íslensku. Að frumkvæði fastagesta var haldið fjölmenningarlegt veisluboð þriðjudaginn 9. desember.
Sjá nánarFæranlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.
Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.
Sjá nánarLaugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.