Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

12. desember 2024 : Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 undirritað

Þriðjudaginn 10. desember 2024 var gengið formlega frá undirritun Svæðisskipulags Suðurhálendis að Skógum. Sveitarfélagð Árborg hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi.

Sjá nánar

10. desember 2024 : Tilkynning til íbúa vegna fuglainflúensu og smithættu

Sveitarfélagið Árborg, í samstarfi við Matvælastofnun vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

Sjá nánar

6. desember 2024 : Lóðir undir einbýlishús | Móstekkur

Sveitarfélagið Árborg auglýsir lausar til umsóknar glæsilegar einbýlishúsalóðir við Móstekk í Björkurstykkinu.

Sjá nánar

4. desember 2024 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 samþykkt | jákvæður rekstur og útsvar lækkar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 4. desember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica