Byggjum upp sterka liðsheild
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Hægt er að sækja um ýmsar fjölbreyttar og áhugaverðar stöður fyrir skólaárið 2021-2022 á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Hægt er að sækja um ýmsar fjölbreyttar og áhugaverðar stöður fyrir skólaárið 2021-2022 á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025. Uppgjörið sýnir jákvæða þróun og áframhaldandi framfarir í fjármálum sveitarfélagsins.
Sjá nánarMenningarmánuðurinn október haldinn í sextánda sinn í Sveitarfélaginu Árborg
Sjá nánarFræðsludagur fjölskyldusviðs Árborgar, Í krafti okkar allra, var vel sóttur en hátt í 700 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.
Sjá nánarVegagerðin í samvinnu við Svf. Árborg vinnur að úrbótum á umferðaröryggi á Austurvegi frá Sigtúni að Tryggvagötu.
Sjá nánar