Byggjum upp sterka liðsheild
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Hægt er að sækja um ýmsar fjölbreyttar og áhugaverðar stöður fyrir skólaárið 2021-2022 á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?
Hægt er að sækja um ýmsar fjölbreyttar og áhugaverðar stöður fyrir skólaárið 2021-2022 á ráðningarvef sveitarfélagsins.
Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.
Sjá nánarUnnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess rétt þjónusta sé veitt af réttum aðila og á réttum tíma.
Sjá nánarYfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.
Sjá nánarRáðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.
Sjá nánar