Dagdvölin Vinaminni fagnaði 10 ára afmæli
Dagdvölin Vinaminni tók til starfa 4. maí 2009 og fagnaði því 10 ára afmæli 6. maí sl., Guðbjörg Gestsdóttir og Sesselja Sigurðardóttir hófu báðar störf þegar dagdvölin opnaði 2009, Guðbjörg er nýlega hætt en Sesselja er enn starfsmaður í Vinaminni. [caption id="attachment_68301" align="alignleft" width="234"]
Mynd: Guðbjörg Gestsdóttir og Sesselja Sigurðardóttir.[/caption]
