Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

10. desember 2025 : Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.

Sjá nánar

9. desember 2025 : Ævintýralegur fjöldi þátttakenda á Jólaævintýri í Hallskoti

Um nýliðna helgi fór fram í fyrsta sinn Jólaævintýri í Hallskoti. Áhorfendum var boðið í ferðalag um skóginn sem var upplýst af jólaljósum og vasaljósum þátttakenda.

Sjá nánar

3. desember 2025 : Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2026 samþykkt - Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 3. desember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld eru lækkuð. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica