Félagsþjónusta sveitarfélagins lokuð vegna flutninga
Mánudaginn 7. september verður félagsþjónusta Árborgar að Austurvegi 2 lokuð vegna flutninga.
Þriðjudaginn 8. september opnar félagsþjónustan á ný í nýju húsnæði á annarri hæð Landsbankans að Austurvegi 20. Inngangur að vestanverðu, sem snýr að Tryggvagarði.
Flutningur félagsþjónustunnar verður einungis tímabundinn meðan framkvæmdir standa yfir á þriðju hæð húsnæðis sveitarfélagsins að Austurvegi 2.
