Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna
Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.
Unnið er að kortleggja stöðu ungmenna í Sveitarfélaginu Árborg m.t.t. áhættuhegðunar og skila inn tillögum að úrræðu af framkvæmdateymi Öruggara Suðurlands.
Kallaður hefur verið saman aðgerðarhópur forvarnarteymis Árborgar sem mun setja fram áætlun er snýr að forvörnum og fræðslu með sérstaka áherslu á áhættuhegðun ungmenna.
Nánari upplýsingar verða birtar á vefsíðu sveitarfélagsins, forvarnir, þegar ný gögn bætast við. Við bendum á eftirfarandi efni til fræðslu og upplýsinga:
112.is EINN EINN TVEIR | Ráð fyrir foreldra barna sem beita eða verða fyrir ofbeldi
Verklagsreglur | Viðbrögð við óásættanlegri hegðun nemenda