Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

24. október 2025 : Jólaskreytingar í undirbúningi

Starfsmenn sveitarfélagsins Árborgar eru byrjaðir að setja upp jólaskreytingar víða í bænum. Næstu daga má því sjá vinnuvélar og starfsfólk að störfum.

Sjá nánar

23. október 2025 : Menningarviðurkenning Árborgar 2025

Sveitarfélagið Árborg endurvekur Menningarviðurkenningu Árborgar og veitir hana sunnudaginn 26. október í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnesinga að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. 

Sjá nánar

22. október 2025 : Starfsemi frístundaheimila Árborgar hafin af krafti

Frístundaheimilin í Árborg hafa hafið vetrarstarfið af krafti og gengur innleiðing nýs dagskipulags vonum framar. Starfið einkennist af gleði, sköpun og góðum starfsanda þar sem börnin kynnast nýjum rýmum, starfsfólki og fjölbreyttum viðfangsefnum.

Sjá nánar

21. október 2025 : Borðtennis á blússandi siglingu á Stokkseyri

Þjálfarinn Ruben Illera López hjá Ungmennafélaginu á Stokkseyri hefur kveikt áhuga fjölmargra barna á borðtennis sem æfa nú af kappi og stefna á að keppa á mótum vetrarins.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica