Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

29. nóvember 2021 : Stekkjaskóli í nýtt skólahúsnæði

Í dag, mánudaginn 29. nóvember, hófst skólastarf Stekkjaskóla í nýju og fallegu húsnæði að Heiðarstekk 10.

Sjá nánar

29. nóvember 2021 : Jólatorg á Eyrarbakka 4. og 11.desember

Jólatorg með handverki, kakó og fleiru verður opið á Eyrarbakka laugardagana 4. og 11.des í samstarfi við Byggðasafn Árnesinga. 

Sjá nánar

26. nóvember 2021 : Frístundaakstur innan Selfoss - breytt tímatafla mán. 29. nóvember

Tímatafla frístundabílsins á Selfossi breytist mán. 29. nóvember nk. þegar Stekkjaskóli hefur kennslu í húsnæði sínu í Stekkjarhverfinu. 

Sjá nánar

25. nóvember 2021 : 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag hefst alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sveitarfélagið Árborg mun í tilefni átaksins lýsa ráðhúsið með appelsínugulum ljósum. Einnig munu fánar átaksins blakta víða um sveitarfélagið.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica