Frístund | Sumarið 2025
Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.
Inni á vefnum okkar, https://fristundamidstod.arborg.is/fristundavefur, gefur á að líta allt það helst sem í boði er og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.