Kórónaveiran / Covid-19

Nánari upplýsingar um kórónaveiruna Covid-19 frá embætti landlæknis.


16. mars 2020

Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 18. mars 2020 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl.17:00. Athugið að lokað verður fyrir gesti á fundinum vegna COVID-19

Dagskrá: 

Almenn erindi 

1. 2002030 - Viðbragð vegna Kórónaveirunnar og Covid-19
Skýrsla bæjarstjóra vegna Covid-19 viðbrögð og staða mála. 

2. 2003173 - Covid-19 - Viðbragðsáætlun Árborgar við faraldri 

3. 2002030 - Viðbragð vegna Kórónaveirunnar og Covid-19
Markmið Sveitarfélagsins Árborgar með viðbrögðum við Covid-19.

4. 2003164 - COVID-19 - Skipulag skóla- og frístundastarfs í Árborg
Aðgerðir vegna samkomubanns og breyttra reglna um skólahald 

5. 2001250 - Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum og trúnaðarstörfum
kjörinna fulltrúa hjá Sveitarfélaginu 

6. 1912050 - Breyting á reglum um lóðaúthlutun 

7. 2002111 - Óháð úttekt á embættisfærslum vegna breytinga á Ráðhúsi Árborgar
Fyrirspurn frá D-lista um mál nr. 14 á 20. fundi bæjarstjórnar Hvar er málið statt í kerfinu? er verið að vinna í því? 

8. 1906009 - Aðalskipulagsbreyting í landi Jórvíkur og Bjarkar
Tillaga frá 39. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 26. febrúar sl., liður 6. Aðalskipulagsbreyting í landi Jórvíkur og Bjarkar, skipulagið hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Tillagan var lögð undir atkvæði. Fulltrúar D-lista lögðu fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúar D-lista lýsa sig andsnúna stækkun á aðalskipulagi í landi Jórvíkur. Aðalskipulag Árborgar er í endurskoðun og engin þörf á stækkun á aðalskipulagi til íbúðabygginga fyrr en heildarendurskoðun á aðalskipulagi hefur verið framkvæmd. Einnig er reiðvegi hent út úr aðalskipulaginu án samráðs við hestamannafélagið Sleipnir."
Lagt er til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt.
9. 2001173 - Fyrirspurn vegna byggingu bílageymslu - Lambhagi 10
Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 11. mars sl. liður 4. Fyrirspurn vegna byggingu bílageymslu að Lambhaga 10 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. 10. 2001337 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit - Heiðarstekkur 2 Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 11. mars sl. liður 7. Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Heiðarstekk 2 Selfossi.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt 

11. 2003008 - Landskipti - Hoftún
Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingaarnefndar frá 11. mars sl., liður 12.
Umsókn um landskipti að Hoftúni.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja landaskiptin. 

12. 2003058 - Landsskipti - Dísarstaðir Land
Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 11. mars sl., liður 13.
Umsókn um landsskipti Dísarstaðir Land. Landskipti - nýtt land stofnað út úr Dísarstaðir Land, L205991. Mun heita Dísarstaðir Land 1B. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja landskiptin. 

13. 2003057 - Landskipti - Dísarstaðir 2
Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 11. mars sl., liður 14.
Umsókn um landskipti Dísarstaðir 2.
Landskipti - ný lönd stofnuð út úr Dísarstaðir Land 2, L166184. Munu heita Dísarstaðir Land 2B og 2C. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja landskiptin. 

14. 2003056 - Landskipti - Dísarstðir Land 4
Tillaga frá 40. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 11. mars sl., liður 15.
Umsókn um landskipti Dísarstðir Land 4.
Landskipti - ný lönd stofnuð út úr Dísarstaðir Land 4, L207515. Munu heita Dísarstaðir Land 4B og 4C.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leiti.
Lagt er til svið bæjarstjórn að samþykkja landskiptin.

 

Fundargerðir

15. 2002002F - Skipulags og byggingarnefnd - 38
38. fundur haldinn 12. febrúar. 

 16. 2002003F - Frístunda- og menningarnefnd - 5
5. fundur haldinn 12. febrúar. 

17. 2002004F - Fræðslunefnd - 19
19. fundur haldinn 12. febrúar. 

18. 2002006F - Eigna- og veitunefnd - 18
18. fundur haldinn 12. febrúar. 

19. 2001013F - Öldungaráð - 2 2. fundur haldinn 23. janúar. 

20. 2002009F - Bæjarráð - 64
64. fundur haldinn 20. febrúar. 

21. 2002011F - Bæjarráð - 65
65. fundur haldinn 27. febrúar. 

22. 2002010F - Skipulags og byggingarnefnd - 39
39. fundur haldinn 26. febrúar. 

23. 2002012F - Eigna- og veitunefnd - 19
19. fundur haldinn 26. febrúar. 

Gísli Halldór Halldórsson 
bæjarstjóri


Var efnið hjálplegt? Mætti bæta

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

2. apríl 2020 : Verklag vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna

Í maí 2019 barst erindi til bæjarráðs Árborgar frá UNICEF þar sem öll sveitarfélög eru hvött til að setja sér heildstætt og samræmt verklag, vegna gruns um ofbeldi og vanrækslu fyrir allar stofnanir sem starfa með börnum. Samkvæmt nýlegri tölfræði hefur tæplega 1 af hverjum 5 börnum hér á landi orðið fyrir líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur.

Sjá nánar

2. apríl 2020 : Heilræði á tímum kórónuveiru

Embætti landlæknis hefur tekið saman tíu heilræði sem er gagnlegt að huga að til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan á þessum tímum. 

Sjá nánar

1. apríl 2020 : Akcja czytania

Czas na czytanie: Dążymy do ustanowienia nowego rekordu świata w czytaniu

Sjá nánar

1. apríl 2020 : Lestar­á­takið Tími til að lesa: Stefna að nýju heims­meti í lestri

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica