Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

27. nóvember 2020 : Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

Sjá nánar

25. nóvember 2020 : Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

Sjá nánar

19. nóvember 2020 : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

Sjá nánar

19. nóvember 2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica