Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

31. janúar 2026 : Rannveig og Örn sigurvegarar SAMZEL 2026

Síðasta miðvikudag fór fram Samzel, árleg söngkeppni Zelsíuz, þar sem ungmenni stigu á svið og sýndu hæfileika sína við frábærar undirtektir gesta. Kvöldið einkenndist af mikilli stemningu, fjölbreyttu lagavali og hugrekki þátttakenda sem stigu út fyrir þægindarammann og létu ljós sitt skína. Keppnin var haldin á Sviðinu og var fullt hús af áhorfendum. 

Sjá nánar

29. janúar 2026 : Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2026

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2026 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is undir „Mínar síður“ seint í dag eða á morgun 30 janúar.

Sjá nánar

26. janúar 2026 : Sveitarfélagið Árborg með lítinn sem engan launamun kynjanna

Sveitarfélagið fór í gegnum vottun Jafnréttisstofu án athugasemda í október og fékk endurnýjun á jafnlaunavottun.

Sjá nánar

21. janúar 2026 : Umtalsverðar betrumbætur hjá sundlaugum Árborgar

Íbúar í Árborg eru duglegir að nýta sér þá heilsubót sem sundlaugar sveitarfélagsins eru.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica