Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs
Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí.
Aðstæður verða metnar varðandi opnun á morgun laugardaginn 18. júlí.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí.
Aðstæður verða metnar varðandi opnun á morgun laugardaginn 18. júlí.
Gleðifrétt frá Mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar.
Sjá nánarÁ morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.
Sjá nánarÁ bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri.
Sjá nánarÞað var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.
Sjá nánar