Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025
Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.
Þriðjudagur 22. apríl
Svæði 2 - Stokkseyri & Eyrarbakki
Ranakot, Blómsturvellir, Íragerði, Eyrarbraut, Tjarnarstígur, Hafnargata, Sandgerði, Sólvellir,
Holtsvegur, Strandgata, Heiðarbrún, Stjörnusteinar, Hásteinsvegur, Ólafsvellir
------------
Bakarísstígur, Hafnarbrú, Hjallavegur, SVFÍ, Hjalladæl, Bakarísstígur, Þykkvaflöt,
Háeyrarvegur, Háeyrarvellir, Merkisteinsvellir, Nesbrú, Túngata, Hraunteigur, Steinskot,
Hulduhóll, Álfstétt, Búðarstígur, Hafnarbrú, Eyrargata, Stekkjarvað
Miðvikudagur 23. apríl
Svæði 3
Hellismýri, Hrísmýri, Breiðamýri, Miðtún, Jórutún, Jaðar, Ártún, Heiðmörk, Þórsmörk,
Grænamörk, Hörðuvellir, Grænuvellir, Árvegur, Fagurgerði, Bankavegur 1-7, Sigtún 1-3
Fimmtudagur 24. apríl (Sumardagurinn fyrsti)
Svæði 1 - Tengigötur
Suðurhólar, Austurhólar, Vesturhólar, Erlurimi, Tryggvagata, Norðurhólar, Langholt,
Engjavegur, Fossvegur, Móavegur, Hagalækur, Árvegur, Fossheiði, Reynivellir, Rauðholt,
Nauthagi
Föstudagur 25. apríl
Svæði 4
Vallholt, Hrísholt, Merkiland, Víðivellir, Birkivellir, Hjarðarholt, Stekkholt, Réttarholt,
Grenigrund, Furugrund, Birkigrund, Larensstræti, Hlaðvellir, Skólavellir, Sólvellir,
Bankavegur
Mánudagur 28. apríl
Svæði 5
Akraland, Asparland, Bjarmaland, Fagraland, Hulduland, Engjaland, Grundarland, Kelduland,
Mýrarland, Móland, Vörðuland, Vallarland, Stekkjarland, Seljaland, Smáraland, Snæland,
Móhella, Fagrahella, Gráhella, Hraunhella, Ástjörn, Baugstjörn, Bakkatjörn, Fífutjörn,
Grundartjörn, Hólatjörn, Hrauntjörn, Aðaltjörn, Seftjörn, Sílatjörn, Urðartjörn, Þrastarrimi,
Spóarimi, Lóurimi, Gauksrimi, Álftarimi, Suðurengi, Lágengi, Miðengi, Dælengi, Starengi,
Háengi
Þriðjudagur 29. apríl
Svæði 6
Folaldahólar, Nauthólar, Kálfhólar, Hrafnhólar, Tjaldhólar, Tröllahólar, Dverghólar, Álfhólar,
Akurhólar, Birkihólar, Grafhólar, Kjarrhólar, Hellishólar, Kerhólar, Dranghólar, Melhólar,
Hraunhólar, Berghólar
Miðvikudagur 30. apríl
Svæði 7
Úthagi, Heimahagi, Lambhagi, Laufhagi, Nauthagi, Reyrhagi, Grashagi, Fossheiði 2-62,
Gagnheiði, Lágheiði, Háheiði, Lyngheiði, Heiðarvegur, Hafnartún, Sigtún 5-36, Sléttuvegur,
Mánavegur, Seljavegur, Tunguvegur, Sunnuvegur, Kirkjuvegur
Föstudagur 2. maí
Svæði 8
Selfossbæir, Norðurbær, Selfossvegur, Kirkjuvegur, Þóristún, Smáratún, Fosstún, Sóltún,
Árbakki, Hellubakki, Laxabakki, Lækjarbakki, Austurmýri, Fagramýri, Kringlumýri,
Langamýri, Móavegur, Fífumói, Lyngmói, Tjarnarmói, Urðarmói, Kjarrmói, Starmói,
Víkurmói, Hagalækur, Álalækur, Bleikjulækur, Eyrarlækur, Laxalækur, Þúfulækur,
Urriðalækur, Sílalækur, Víkuheiði
Mánudagur 5. maí
Svæði 9
Heiðarstekkur, Björkustekkur, Móstekkur, Hólastekkur, Nýja Jórvík, Aðalvík, Atlavík,
Boðavík, Bergvík, Eyrarvík, Engjavík, Fagravík, Fossavík, Goðavík, Hamravík
Óski íbúar eða fyrirtæki eftir sópun á plönum má hafa samband við Hreinsitækni í síma 892 2136