Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. september 2025 : Dagur læsis 8. september | Læsisstefna Árborgar kynnt til leiks

Dagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.

Sjá nánar

5. september 2025 : Árborg óskar eftir samtali við Flóahrepp

Bæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja. 

Sjá nánar

5. september 2025 : Rífandi stemning á rómantískum ágústmánuði Bókasafns Árborgar

Einstök stemning þar sem bókmenntir, listir og ást blönduðust saman í fjölbreyttri dagskrá.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica