Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. febrúar 2025 : Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. 

Sjá nánar

6. febrúar 2025 : Endurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025

Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Sjá nánar

6. febrúar 2025 : Rauð viðvörun 6. febrúar

Gert er ráð fyrir óraskaðri starfsemi í stofnunum sveitarfélagsins eftir kl. 13:00 í dag, fimmtudag. Gámasvæði verður áfram lokað vegna mikilla vinda. (uppfært)

Sjá nánar

3. febrúar 2025 : Heimsókn Mennta- og barnamálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Sveitarfélagið Árborg á miðvikudaginn síðastliðinn til að kynna sér skóla- og frístundastarf á svæðinu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica