Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

19. janúar 2022 : Slöbbum saman frá 15. jan til 15. feb 2022

Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.

Sjá nánar

18. janúar 2022 : Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka

Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá Sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði skólans á Eyrarbakka. 

Sjá nánar

17. janúar 2022 : Samþætt þjónusta án hindrana

Þróunarverkefnið um landshlutateymi Suðurlands er nú formlega lokið með útgáfu lokaskýrslu um þróunarferlið og ávinning verkefnisins. 

Sjá nánar

14. janúar 2022 : Hjúkrunarheimilið opnar á Selfossi

Afhending húsnæðis nýja hjúkrunarheimilisins í Árborg er áætluð í byrjun mars 2022 og gert er ráð fyrir að heimilið muni opna fyrir íbúum seinna í þeim mánuði.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica