Hreinsun rotþróa á Votmúlasvæðinu
Hreinsitækni mun á næstu dögum hreinsa rotþrær á heimilum við Votmúlaveg og í Byggðarhorni.
Rotþrær eru hreinsaðar reglulega á þriggja ára fresti en á síðasta ári var Tjarnarbyggðin hreinsuð.
Á næsta ári munu rotþrær við Stokkeyri, Holtsveg og Eyrarbakka vera hreinsaðar.
Engin aukakostnaður fellur á fasteignaeigendur við reglulega hreinsun rotþróa en kostaðurinn er greiddur með rotþróargjaldi sem innheimt er með fasteignagjöldum.