Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

18. ágúst 2022 : Göngum í skólann 2022

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.

Sjá nánar

9. ágúst 2022 : Skólasetning skólaárið 2022-2023

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022

Sjá nánar

8. ágúst 2022 : Hundraðasti rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.

Í dag, þriðjudaginn 8. ágúst verður 100. rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Athöfnin hefst klukkan 14.00 og eru allir hjartanlega velkomnir.Útdráttur

Sjá nánar

8. ágúst 2022 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2022

Umhverfisnefnd Svf. Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica