Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Í dag opnar Knarrarósviti fyrir almenning

Í sumar verður hægt að heimsækja Knarrarósvita og upplifa stórkostlegt útsýni úr 30 metra lofthæð yfir sjávarmáli

Knarrarósviti var byggður á árunum 1938-39 og eru því rúm 80 ár síðan að hann var tekinn í notkun.

Það verður frítt að heimsækja vitann í sumar

Opnunartímar
Allir virkir dagar frá 18. Júní til 07.ágúst | kl. 13:00 - 17:00
Allir laugardagar og sunnudagar í júlí og ágúst | kl. 13:00 - 18:00 í samstarfi við Byggðasafn Árnesinga

Við bendum á að einstaklingar sem fara upp í Knarrarósvita og/eða út á svalir efst í vitanum eru alfarið á eigin ábyrgð.
Einnig bendum við á að ekki sé lagt fyrir aðkeyrslu að vitanum af öryggisástæðum.

Njótið þessa frábæra útsýnis!


  • IMG_0130
  • IMG_0120
  • IMG_9879

 


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs

Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí. 

Sjá nánar

8. júlí 2020 : Innanbæjarstrætó í Árborg - bætt við ferð fyrir hádegi virka daga

Sveitarfélagið Árborg hefur í samstarfi við Strætó bætt við ferð á virkum dögum fyrir hádegi á leið 75 sem keyrir innan Árborgar. Þessi ferð fer frá Selfossi kl. 9:33 og keyrir milli Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica