Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

12. apríl 2024 : Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2024

Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Sjá nánar

9. apríl 2024 : Eflum tengsl heimila og leikskóla

Dagana 6. febrúar til 19. mars 2024 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á leikskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.

Sjá nánar

8. apríl 2024 : Mannauðsstefna Árborgar 2024 - 2028

Mannauðsstefna sveitarfélagsins var unnin í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Attentus frá september 2023 til mars 2024.

Sjá nánar

8. apríl 2024 : Útboð - Rauðholt

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Rauðholt 2024 - 2402347“

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica