Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Um leið hvetjum við alla til útivistar, hreyfingar og samverustunda með fjölskyldu og vinum.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Um leið hvetjum við alla til útivistar, hreyfingar og samverustunda með fjölskyldu og vinum.
Íbúar í Árborg eru miklir lestrarhestar og duglegir að nýta bókasöfnin. Bókaverðir tóku saman lista yfir þær bækur sem fóru oftast í útlán á nýliðnu ári.
Sjá nánarFullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025.
Sjá nánarYfirlit frá Vegagerðinni um þær breytingar á leiðakerfi sem tóku gildi 1. janúar 2026.
Sjá nánarJólin verða kvödd á Selfossi í kvöld þriðjudaginn 6. janúar með glæsilegri þrettándagleði.
Sjá nánar