Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Um leið hvetjum við alla til útivistar, hreyfingar og samverustunda með fjölskyldu og vinum.

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Um leið hvetjum við alla til útivistar, hreyfingar og samverustunda með fjölskyldu og vinum.
Um helgina fór fram Kótelettan BBQ Festival í fimmtánda sinn á Selfossi. Hátíðin fagnaði því 15 ára afmæli sínu, en hún var fyrst haldin árið 2009.
Sjá nánarBæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Sjá nánarÍ kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Sjá nánar