Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Á bæjarráðsfundi Árborgar 4. september voru samþykkt kaup á saunaklefa við sundlaugina á Stokkseyri
Sjá nánarÞað var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og ljóst að breytingarnar hafa vakið mikla ánægju meðal félagsmanna.
Sjá nánarDagur læsis er í dag, mánudaginn 8. september og því tilvalið að kynna nýja læsisstefnu sveitarfélagsins Árborgar sem ber heitið Læsi til lífs og leiks. Læsisstefnan er afrakstur þverfaglegrar vinnu fulltrúa leik- og grunnskóla, frístundastofnana og skólaþjónustu auk foreldra.
Sjá nánarBæjarráð Árborgar samþykkti samhljóða á fundi, fimmtudaginn 4. september, að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk Árborgar um mögulega tilfærslu á sveitarfélagamörkum og samtal um ávinning sameiningar sveitarfélaganna tveggja.
Sjá nánar