Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Árborg
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Sveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.
Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.
Sjá nánarLaugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.
Um nýliðna helgi fór fram í fyrsta sinn Jólaævintýri í Hallskoti. Áhorfendum var boðið í ferðalag um skóginn sem var upplýst af jólaljósum og vasaljósum þátttakenda.
Sjá nánarFjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 3. desember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld eru lækkuð.
Sjá nánar