Jólaskreytingar í undirbúningi
Starfsmenn sveitarfélagsins Árborgar eru byrjaðir að setja upp jólaskreytingar víða í bænum. Næstu daga má því sjá vinnuvélar og starfsfólk að störfum.
Við biðjum ykkur kæru íbúar að fara varlega í kringum vinnusvæðin og sýna tillitsemi.

