Jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2021
Allir geta verið með, heimili, fyrirtæki og stofnanir.
Keppnin snýst um best skreytta fyrirtækið eða stofnun, einbýlis- og fjölbýlishús í Árborg.
Tekið er á móti tilnefningum um best skreytta fyrirtækið eða stofnun, einbýlis- og fjölbýlishús
til föstudagsins 17. desember í síma 480 1900 eða á netfangið: jonina.asta@arborg.is
Fyrirtæki sem styðja við Jólaskreytingasamkeppnina í ár eru
- Dagskráin
- Byko
- Húsasmiðjan & Blómaval
- Krisp
- Kaffi Krús
- Matarlyst
- Bíóhúsið