Lóðir til úthlutunar
Auglýstar lóðir til úthlutunar í Sveitarfélaginu Árborg.
Vakin er athygli á því að eftirtaldar lóðir hafa verið auglýstar lausar til úthlutunar á heimasíðu Sveitarfélagsins:
Hagalækur 1
Hagalækur 3
Hulduhóll 7-9
Bárður Guðmundsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Sveitarfélagsins Árborgar
Sjá lausar lóðir
