Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

15. september 2021 : Árborg innleiðir stafrænar lausnir Ajour

Í Sveitarfélaginu Árborg búa u.þ.b. 11.000 íbúar og er Árborg eitt það sveitarfélag sem vex hvað hraðast þegar kemur að eflingu innviða. 

Sjá nánar

14. september 2021 : Aspir við Austurveg

Líkt og fram kom í fréttatilkynningu sem birtist á fréttavef DFS í gær þá þarf að fella nokkrar aspir við Austurveg. Aspirnar standa við gangbrautir og var það mat bæði Lögreglu og Vegagerðar að þær stefni öryggi gangandi vegfarenda í hættu. Alls er um að ræða 9 stórar aspir.

Sjá nánar

14. september 2021 : Skólastarfið fer vel af stað í Stekkjaskóla

Skólastarfið hefur farið vel af stað í Stekkjaskóla, sem nú er til húsa í frístundarheimilinu Bifröst. Stefnt er að því að skólinn flytji í nýtt húsnæði í október. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica