Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

8. maí 2024 : Árborg hlaut Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.

Sjá nánar

8. maí 2024 : Kjörskrá | Forsetakosning 2024

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Árborg vegna forsetakosninga 1. júní 2024 liggur frammi í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi.

Sjá nánar

30. apríl 2024 : Samkomulag um æfinga- og keppnisaðstöðu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolöldu þegar nýr Suðurlandsvegur fer yfir núverandi aðstöðu í Hellislandi.

Sjá nánar

24. apríl 2024 : Breytingar á leikskólakerfinu í Árborg skólaárið 2024-2025

Ný tilrauna- og þróunarverkefni meðal breytinga á leikskólakerfinu á komandi skólaári

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica