Magnús Kjartan spilar í sundlaugargarðinum
Lengri opnun í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 12. desember
Lengri opnun í Sundhöll Selfoss en þá er opið til 22:00 í sundlauginni. Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari Stuðlabandsins mun mæta með gítarinn og syngja fyrir gesti sundlaugarinnar milli kl. 20:30 og 21:30.
Njótum slökunar, hvíldar og fallegra tóna í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 12.des.
