Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

16. apríl 2021 : Samstarf Árborgar og GOS um uppbygginu 18 holu golfvallar

Sveitarfélagið Árborg og Golfklúbbur Selfoss hafa undirritað samstarfssamning vegna uppbyggingar 18 holu golfvallar á Svarfhólsvelli á Selfossi. 

Sjá nánar

16. apríl 2021 : Sprotasjóður styrkir tvö framsækin skólaverkefni í Árborg

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri og Stekkjaskóli hafa fengið vilyrði fyrir styrkjum frá Sprotasjóði í framsækin og metnaðarfull þróunarverkefni á skólaárinu 2021-2022.

Sjá nánar

15. apríl 2021 : Fjölskyldusviðs sendir umsögn v/málefna innflytjenda

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar skilað nýlega inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 - 2024. 

Sjá nánar

10. apríl 2021 : Úthlutun á leikskólaplássum í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur nýlokið við að úthluta leikskólaplássum fyrir komandi skólaár. Samkvæmt innritunarreglum sveitarfélagsins er miðað við að börn sem verða tveggja ára á árinu fái leikskólapláss en nú er leitast við að öll börn 18 mánaða og eldri fái pláss.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica