Menningarmánuðurinn október 2019
Menningarmánuðurinn október hefst að fullu í byrjun næstu viku.
Menningarmánuðurinn október hefst að fullu í byrjun næstu viku og sem fyrr er dagskráin þétt og fjölbreytt.
Í ár eru ótal viðburðir fyrir alla fjölskylduna skráðir í dagskrá menningarmánaðarins. Málverkasýningar, markaðir, kvikmyndasýningar, tónleikar, námskeið, listasmiðjur, kvöldvaka, fræðsluerindi og fleira og fleira.
Frítt er inn á alla viðburði í menningarmánuðinum nema annað sé tekið fram.
Nánari dagskrá má sjá hér að neðan:
Menningarmánuðurinn október 2019
