Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

24. september 2025 : Möndlað með módernisma í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar

19. september 2025 : Grenið í Jórukletti er Tré ársins

Tré ársins 2025 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn við gömlu kartöflugeymsluna á Selfossi á morgun, laugardag kl. 14:00. Það er Skógræktarfélag Íslands sem velur tré ársins ár hvert.

Sjá nánar

15. september 2025 : Alþjóðlegir sjálfboðaliðar á frístundaheimili Árborgar

Í september komu til landsins fjórir sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðateymis Árborgar.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica