Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

29. júní 2022 : Strandheimar fær Grænfánann

Nú á dögunum fékk leikskólinn Strandheimar á Eyrarbakka og Stokkseyri Grænfánann afhentan í 6. sinn fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

Sjá nánar

24. júní 2022 : Sveitarfélagið Árborg fær plöntu að gjöf

Sveitarfélagið Árborg fékk á dögunum fallegt reynitré (Kasmírreyni) að gjöf frá Orkusölunni en það er hluti af árlegu umhverfisverkefni fyrirtækisins.

Sjá nánar

23. júní 2022 : KIA Gullhringurinn | Ný dagsetning

Eigendur og stjórnendur Kia Gullhringsins hafa ákveðið í samráði við helstu samstarfsaðila að færa mótið til laugardagsins 10. september. 

Sjá nánar

23. júní 2022 : Tilkynning v. atviks

Sveitarfélagið Árborg harmar að starfsmannamál leikskólans Álfheima hafi ratað í fjölmiðla og vill því koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica