Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

11. desember 2025 : Vitundarvakning um málefni flóttafólks í nærsamfélagi

Út frá umræðu í samfélaginu og ákalli frá starfsfólki sem vinna náið með flóttafólki, er mikilvægt að búa til vettvang til að eiga uppbyggilegt og fræðandi samtal við nærsamfélag og við aðila sem vinna náið með þessum hóp.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Færanlegum kennslustofum bætt við Barnaskólann á Eyrarbakka til þess að bæta aðstöðu unglingastigs

Færanlegar kennslustofur sem nýttar hafa verið undanfarin ár í Stekkjarskóla munu nú koma að góðum notum hjá BES á Eyrarbakka.

Verkið gengur vel og munu stofurnar verða teknar í gagnið í byrjun janúar 2026.

Sjá nánar

10. desember 2025 : Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr
Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og
nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss.

Sjá nánar

9. desember 2025 : Ævintýralegur fjöldi þátttakenda á Jólaævintýri í Hallskoti

Um nýliðna helgi fór fram í fyrsta sinn Jólaævintýri í Hallskoti. Áhorfendum var boðið í ferðalag um skóginn sem var upplýst af jólaljósum og vasaljósum þátttakenda.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica