Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Nýr rafmagnsbíll til Vatnsveitu Árborgar

Í síðustu viku fékk Vatnsveita Árborgar afhentan nýjan rafmagnsbíl af gerðinni VW eCrafter sem er fyrsti slíki bíllinn á Íslandi. 

Bílinn gengur 100% fyrir rafmagni og verður notaður sem vinnubíll hjá veitunni. Stefnt er að því að gera bílaflotann umhverfisvænni á næstu árum og skipta út eldri bílum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. 

Á myndinni sjást Rögnvaldur Jóhannesson frá Bílasölu Selfoss og Magnús Öfjörð verkstjóri vatns- og hitaveitu Árborgar.
Mynd: dfs.is/gpp


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. ágúst 2020 : Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu

Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi. 

Sjá nánar

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica