Opnunartími sundstaða yfir jólahátíðina
Eins og fram hefur komið opna sundstaðir aftur fimmtudaginn 10. desember og verða opnir sem hér segir yfir jólahátíðina.
Sundhöll Selfoss
| 23. des | Þorláksmessa | 06:30 - 15:00 |
| 24. des | Aðfangadagur jóla | 06:30 - 12:00 |
| 25. des | Jóladagur | LOKAÐ |
| 26. des | Annar í jólum | LOKAÐ |
| 31. des | Gamlársdagur | 06:30 - 12:00 |
| 01. jan | Nýársdagur | LOKAÐ |
| 02. jan | laugardagur | 09:00 - 19:00 |
27. - 30. desember er hefðbundin opnunartími.
Sundlaug Stokkseyrar
| 23. des | Þorláksmessa | 16:30 - 20:30 |
| 24. des | Aðfangadagur jóla | 10:00 - 12:00 |
| 25. des | Jóladagur | LOKAÐ |
| 26. des | Annar í jólum | LOKAÐ |
| 31. des | Gamlársdagur | 10:00 - 12:00 |
| 01. jan | Nýársdagur | LOKAÐ |
| 02. jan | laugardagur | 10:00 - 15:00 |
27. - 30. desember er hefðbundin opnunartími.
Hér er hægt að fylgjast með fjölda gesta í sundlaugum.
Bestu kveðjur,Starfsfólk sundlauga Árborgar.
