Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Ráðning lögfræðings á stjórnsýslusvið sveitarfélagsins

 Sigríður Vilhjálmsdóttir hdl. hefur störf 1. júní nk.

Lokið er ráðningu lögfræðings hjá Sveitarfélaginu Árborg. Alls bárust 19 umsókn um starfið en einn dró umsókn sín til baka. Við starfinu tekur Sigríður Vilhjálmsdóttir hdl. Sigríður er með MA próf í lögfræði, með áherslu á stjórnsýslurétt frá Háskóla Íslands. Sigríður starfar í dag sem lögmaður hjá embætti borgarlögmanns hjá Reykjavíkurborg og starfaði áður í 13 ár sem lögmaður hjá Lagaþingi sf. Þá hefur hún einnig sinnt stundakennslu við Háskólann á Bifröst.

Sigríður mun hefja störf 1. júní nk. og verður með aðsetur í Ráðhúsinu á 2. hæð. 


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. ágúst 2020 : Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu

Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi. 

Sjá nánar

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica