Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

18. október 2024 : Viljayfirlýsing um jarðhitaréttindi og deiliskipulag

Sveitarfélagið Árborg og eigandi Selfoss 2 hafa undirritað viljayfirlýsingu um jarðhitaréttindi í landi Selfossbæja og áforma um deiliskipulag fyrir íbúðabyggð.

Sjá nánar

15. október 2024 : Ábending til íbúa í Árborg | Trjágróður við lóðamörk

Sveitarfélagið Árborg skorar á garðeigendur að klippa tré sín svo þau hindri ekki vegfarendur eða götulýsingu.

Sjá nánar

15. október 2024 : Sveitarfélagið Árborg hlýtur Jafnvægisvogina 2024

Sveitarfélagið Árborg var eitt fimmtán sveitarfélaga sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) á dögunum.

Sjá nánar

11. október 2024 : Árborg tekur upp rafrænt pósthólf á island.is

 Sveitarfélagið hefur unnið að því undanfarin misseri að koma tilkynningum, reikningum og öðrum bréfasendingum til íbúa í stafrænt pósthólf hins opinbera.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica