Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

26. júlí 2021 : Unglingalandsmóti UMFÍ 2021 frestað

Í ljósi ákvarðana um nýjar sóttvarnatakmarkanir á Íslandi hefur verið ákveðið að fresta Unglingalandsmóti sem átti að fara fram á Selfossi helgina 30.júlí - 1.ágúst nk. 

Sjá nánar

7. júlí 2021 : Umferðartafir á Reynivöllum

Vegna framkvæmda verða umferðartafir á Reynivöllum á milli Sólvalla og Engjavegar frá kl. 8:00 fimmtudaginn 8. Júlí til kl 16:00 föstudaginn 9. Júlí.

Sjá nánar

2. júlí 2021 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg - finna póstkassann

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar nýtt fjölskylduverkefni sumarið 2021. Um er að ræða útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum. 

Sjá nánar

1. júlí 2021 : Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 30. júní voru kveðnir upp úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem varða málefni tiltekinna barna í skólahverfi Stekkjaskóla.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica