Skemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla
Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.
Við viljum minna á að ekki má keyra eða spóla á ærslabelgnum, ekki vera í skóm og ekki vera með oddhvassa hluti á sér.
Ærslabelgurinn er frábær afþreying fyrir alla en við verðum að sýna sóma í umgengni við hann.
Hjálpumst öll að við að passa upp á ærslabelginn.
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar