Snjallmælar teknir í notkun hjá Selfossveitum
Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar hér.
Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða 5 ára verkefni sem hófst sl. haust. Til stendur að setja upp fjaraflestursbúnað en þar til hann verður settur upp þurfa viðskiptavinir að lesa sjálfir af mælunum. Einfaldar leiðbeiningar um álestur eru límdar á nýju Sharky snjallmælana en hér má sjá nánari leiðbeiningar.
