Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

28. mars 2023 : Vor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka

Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Árborg er frumkvöðlasveitarfélag

Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Nýr samningur undirritaður við Sigurhæðir

Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.

Sjá nánar

24. mars 2023 : Stekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica