Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíðaNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

17. september 2020 : Berghólar fallegasta gatan í Árborg 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið götuna Berghóla á Selfossi fallegustu götuna í sveitarfélaginu árið 2020. 

Sjá nánar

16. september 2020 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið snyrtilegasta fyrirtækið, fallegasta garðinn, fjölbýlið og götuna árið 2020 sem og þann aðila sem hefur sinnt framúrskarandi starfi í umhverfismálum fyrir sitt nærsamfélag á undanförnum árum.

Sjá nánar

15. september 2020 : Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð

Ekki á morgun heldur hinn! Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti næstkomandi fimmtudag - 17. september!

Sjá nánar

14. september 2020 : SASS óskar eftir tilnefningum á sviði menningarmála á Suðurlandi

Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað skipti sem hvatningarverðlaunin verða veitt.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica