Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Sumarsmiðjur Félagsmiðstöðvar Zelsíuz

Félagsmiðstöðin Zelsíuz ætlar að standa fyrir sumarsmiðjum fyrir börn sem voru að ljúka 5. - 7. bekk. Smiðjurnar verða í boði frá 8. júní -10. júlí. 

Hægt er að skrá sig í stakar smiðjur, heilan dag eða heila viku. Smiðjurnar fyrir hádegi eru frá kl. 9:00 - 12:00 og smiðjurnar eftir hádegi eru frá kl. 13:00 - 16:00.

Skráning er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum vefpóstfangið erna.gudjons@arborg.is 

Takið eftir að skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist og búið er að senda kvittun til staðfestingar. 

Verðskrá:

Stök smiðja
Heill dagur 
Heil vika
1.000 kr.
1.500 kr.
5.000 kr.
Dagskra-sumarsmidju-2020

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. ágúst 2020 : Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu

Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi. 

Sjá nánar

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica