Sveitarfélagið auglýsir eftir húsnæði
Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir íbúðarhúsnæðum til leigu frá og með 1. október næstkomandi.
Íbúðirnar þurfa að vera staðsettar í Árborg og vera 2ja til 5 herbergja.
Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Heiðu Ösp Kristjánsdóttur deildarstjóra félagsþjónustu | heidaosp@arborg.is eða Önnu Katarzyna Wozniczka verkefnastjóra | anna.katarzyna@arborg.is | sími 480 1900