Þjóðhátíðarávarp 2020
Ávarp fjallkonu og fulltrúa Sveitarfélags Árborgar
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Ávarp fjallkonu og fulltrúa Sveitarfélags Árborgar
Sveitarfélagið Árborg hefur hlotið áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til verkefnisins Elja virkniráðgjöf.
Sjá nánarTónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Sjá nánarBæjarráði barst áskorun um að setja upp strætóskýli á Stokkseyri fyrir farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist skýli sem nú er búið að lagfæra og færa í stílinn ásamt því að setja upp á þeim stað sem íbúar lögðu til í gegnum „Betri Árborg“.
Sjá nánarFrístundaþjónusta Árborgar stóð nýverið fyrir vel heppnuðum starfsdegi fyrir allt sitt starfsfólk. Markmiðið með deginum var að auka þekkingu, samheldni og skapa tækifæri til umræðna og að læra af hvoru öðru.
Sjá nánar