Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Tilkynning frá vatnsveitu Árborgar

Vegna breytinga á stofnlögnum við Norðurhóla verður kaldavatnslaust í Norðuhólum, Melhólum, Berghólum og Hraunhólum þriðjudaginn 24.mars. Aðgerðir hefjast kl. 15:00 og standa yfir fram eftir degi. 

Reynt verður að reynt verður að flýta aðgerðum eins og hægt er. Ef einhver óþægindi verða vegna þessara aðgerða er beðist velvirðingar á því.


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs

Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica