Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn
  • Áhaldahús

Tilkynning - Vinnuskóli Árborgar

Þann 8. júní hefja rúmlega 300 unglingar störf við Vinnuskóla Árborgar. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðum hætti og undanfarin ár. 

Unnið verður við ýmiskonar nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni, hreinsun á grænum svæðum og gatnakerfi Árborgar en einnig munu á fimmta tug unglinga starfa í Grænjaxlinum við skapandi sumarstörf og hjá tómstundafélögum víðsvegar um sveitarfélagið.

Hópaskiptingin er orðin klár og geta allir fundið hópana sína hér fyrir neðan, ATH uppfært 03.júní:

8. bekkur
9. bekkur  
10. bekkur
Eyrarbakki og Stokkseyri 
Aðrir hópar
Störf í þróttum og tómstundum

Óskir um breytingar á hópum fara fram í gegnum tölvupóstfangið vinnuskolinn@arborg.is

Svaedaskiptin-Vinnuskola-a-Selfossi-2020

Fyrsti vinnudagurinn er mánudaginn 8. júni 2019. Fyrsta daginn eiga unglingar á Selfossi að mæta í Félagsmiðstöðina Zelsíuz, Austurvegi 2b (kjallari).

  • Árgangur 2006 á að mæta kl. 08:30
  • Árgangur 2005 á að mæta kl. 09:00
  • Árgangur 2004 á að mæta kl. 09:30
  • Krakkar á Eyrarbakka og Stokkseyri eiga að mæta fyrir utan grunnskólana á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 08:30

Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

7. ágúst 2020 : Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu

Fjölskyldusvið Árborgar óskar eftir húsnæði til langtímaleigu fyrir dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun. Húsnæðið þarf að vera að lágmarki 370 fermetrar að stærð, á einni hæð og með góðu aðgengi. 

Sjá nánar

4. ágúst 2020 : Sumar á Selfossi og kaffiboði fyrir 75 ára aflýst

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi, sem fram átti að fara dagana 06.- 09. ágúst í ár hefur því miður verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Sjá nánar

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica