Umsóknir um frestun fasteignagjalda
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Þann 20. nóvember hófst jólahátíðin Jól í Árborg þegar kveikt var á fyrstu jólaljósunum og á jólatrénu Selfossi.
Sjá nánarHandverkskonurnar í Gallerí Gimli á Stokkseyri hafa undanfarin ár prjónað jólapeysu sem er síðan boðin upp og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála.
Sjá nánarÍ gær tóku stjórnendur og bæjarfulltrúar á móti starfsfólki Sambands íslenskra sveitarfélaga sem er að klára hringferð sína um landið.
Sjá nánarUngmennaráð Árborgar mætti á fund bæjarstjórnar í gær og kynntu skelegg og vel máli farin helstu áherslur og tillögur ráðsins fyrir komandi misseri.
Sjá nánar