Umsóknir um frestun fasteignagjalda
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Bæjarrað Árborgar hefur veitt Heklu hf. Vilyrði fyrir atvinnuloð að Fossnesi 11-13 á Selfossi. Fyrirtækið ráðgerir að hefja framkvæmdir síðar á árinu.
Sjá nánarÍ kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Sjá nánarSumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.
Sjá nánar