Umsóknir um frestun fasteignagjalda
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Nú er hægt að sækja um frestun fasteignagjalda á vef Árborgar sbr. ákvörðun bæjarstjórnar þar um. Umsóknareyðublað er aðgengilegt undir "Mínar síður", íbúagátt sveitarfélagsins.
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 3. desember. Útsvarsprósentan helst óbreytt í 14,97% og fasteignagjöld eru lækkuð.
Sjá nánarAnnað árið í röð sigraði Vallaskóli á Selfossi í Skjálftanum, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, sem haldinn var í fimmta sinn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag.
Sjá nánarNýtt og spennandi verkefni hefur sprottið af stað sem ber heitið ,,Karlar í Uppsölum“. Hugmyndin er að þar komi saman einstaklingar sem vilji hittast, sinna smíðavinnu, fá sér kaffi, spjalla og um leið eflast félagslega.
Sjá nánarNú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Á Bókasafni Árborgar Selfossi er hægt að koma jólapökkum undir tré til 17. desember.
Sjá nánar