Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendinguNýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

18. júlí 2024 : Skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11.7.2024 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 á Selfossi. 

Sjá nánar

11. júlí 2024 : Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar á næsta skólaári.

Bæjarráð Árborgar samþykkti í dag, fimmtudaginn 11.júlí að Sveitarfélagið Árborg myndi bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar skólaárið 2024-2025.

Sjá nánar

10. júlí 2024 : Uppbygging heldur áfram í Tjarnabyggð

Sveitarfélagið Árborg og Ólafshagi ehf. hafa gert samkomulag um uppbyggingu fjórða áfanga í Tjarnabyggð sem er svokölluð “frístundabyggð” rétt utan við Selfoss.

Sjá nánar

2. júlí 2024 : Endurútrreikingur afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi

Afsláttur af fasteignaskatti og fráveitugjaldi er endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan. Við álagningu fasteignagjalda í upphafi árs var afsláttur reiknaður miðað við skattframtal 2022 og er því afsláttur að breytast hjá einhverjum greiðendum 

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica